Eiríkur Þorláksson  

Eiríkur Þorláksson er faðir barns með einhverfu og fyrrverandi formaður Umsjónarfélags einhverfra. Hann starfar nú í menntamálaráðuneytinu en var áður forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur og þar áður framkvæmdastjóri Menntastofnunar Íslands og Bandaríkjanna. Eiríkur er listfræðingur frá Iowa-háskóla í Bandaríkjunum.

 

 
   

 

 

 
 
 
 
 
 

GRÆNA HÚSIÐ · Hrísmóar 11 · 210 Garðabær · Netfang: graenahusid@graenahusid.is · Sími: 895 7538